Samtök grænmetisæta á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Hvað er grænmetisæta?

Grænmetisætur geta verið mjög ólíkar og má skipta þeim í nokkra hópa eftir mismunandi hugmyndafræði.

Hvernig er best að byrja?

Fáðu góð ráð og hugmyndir frá fólki sem hefur sjálft farið í gegnum fyrstu skrefin.

Algengar spurningar

Svör við ýmsum vangaveltum sem þig langar ef til vill að fræðast um og margt sem gæti komið á óvart.

Freistingar & fróðleikur

Kíktu á girnilegar uppskriftir og lærðu hvernig á að nota spennandi hráefni jurtaríkisins.

Fréttir

Fara á fréttasíðu…

  • Veganúar 2016
    Vanúar 2016
  • Nýlegar greinar

  • Staðgenglar í Matreiðslu

    Auðvelt er að breyta flestum uppskriftum sem kalla á dýrafurðir. Hér má sjá lista til hjálpar þeim sem vilja sleppa að nota, egg, mjólk, súrmjólk eða smjör við bakstur eða eldamennsku.

  • Viðurkenningar

    Á ári hverju veita Samtök grænmetisæta á Íslandi hvatningarviðurkenningar fyrir framúrskarandi viðleitni til að bæta þjónustu og vöruframboð fyrir grænmetisætur. Hér að neðan má sjá lista yfir alla þá aðila sem hafa fengið viðurkenningu frá samtökunum.

Skoða fleiri greinar…