Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Hráefni og aðferðir

"Ofurfæða"

“Ofurfæða”

Solla Eiríks:

Ofurfæða (e. superfood) hefur verið skilgreind sem fæða sem inniheldur frá náttúrunnar hendi sérstaklega mikið magn af næringarefnum og/eða góðum plöntuefnum. Oft er kunnulegur matur eins og bláber, brokkolí, lax og valhnetur flokkað…

Baunir

Baunir

Baunir hafa leikið stórt hlutverk í matarmenningu margra þjóða í gegnum aldirnar. Baunir eru tiltölulega ódýr próteingjafi og draga auðveldlega í sig bragð. Svo eru þær trefjaríkar, seðjandi og góðar undir tönn. Baunir henta vel í pottrétti og súpur …
Korn

Korn

Við erum svo heppin að hafa aðgengi að allskonar næringarríkum korntegndum hér á landi. Þó svo að ræktun hafi að mestu einskorðast við bygg og hveiti þá þekkja allir rúg, hafra, hirsi og hrísgrjón. Á síðustu áratugum hafa líka skotið upp kollinum nýir …
Spírun

Spírun

Leiðbeiningar við að láta spíra:

Setjið fræ/korn/baunir í bleyti yfir nótt, til dæmis í glerkrukku. Hafið um 4x meira vatn í krukkunni en fræ. Lokið gatinu á krukkunni með teygju og tjullefni (fæst í vefnaðarvöruverslun) eða músaneti (fæst í bygg…

Sýring á grænmeti

Sýring á grænmeti

Solla Eiríks:

Foreldrar mínir stunda lífræna ræktun og hafa með árunum komist upp á lagið með það að sýra rauðrófur, gulrætur, spergilkál og annað grænmeti til þess að eiga allan ársins hring. Upphaflega notuðu þau þessa aðferð í þeim tilgangi að geyma þa…

Tófú

Tófú

Margir sem eru nýir í grænmetisætuheiminum gera tilraunir með Tofu og oft á tíðum á það til að mistakast í upphafi. Það sem er mikilvægast að vita þegar maður er að undirbúa Tofurétt er að þurrka það áður en það er til dæmis steikt á pönnu….