Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.
Takk fyrir frábæran dag í gær, kæru vinir!
Við viljum þakka ómetanlegan stuðning tónlistarmannanna sóley !og Bróðir BIG, allra sjálfboðaliðanna okkar og ekki síður eftirfarandi fyrirtækja sem gerðu okkur mögulegt að hrinda festivalinu í framkvæmd: Gló, Krónan,Heilsa sem útvegaði Whole Earth Foods gosdrykkina, Klaki – kolsýrt vatn,Oumph!, ást & bygg – umboðsaðila Veggyness pylsanna, Ræstivörur – umboðsaðila Vegware einnota borðbúnaðarins sem er gerður úr plöntum og brotnar 100% niður í náttúrunni, Securitas og Hafnarfjarðarbær.
Vegan festival 2017 verður ennþá stærra 🙂