Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Vegan Ostur hjá Pizzunni.

“Pítsustaður­inn Pizz­an setti veg­an-ost­inn á mat­seðil hjá sér eft­ir að hafa fengið áskor­an­ir frá veg­an-sam­fé­lag­inu hér á landi og viðtök­urn­ar hafa verið góðar að sögn Hákons Atla Bjarka­son­ar, rekstr­ar­stjóra. Stefnt sé að því að halda þessu áfram: „Við ætl­um að sjá hvort birg­inn geti annað okk­ur. Það gæti komið smá pása,“ seg­ir Há­kon.”

Fréttinn á mbl í heild sinni:
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2016/01/29/for_hreinlega_allt_a_hlidina/