Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Myndbönd

Ógrynni áhugaverðra myndbanda eru í boði á netinu, en flest þeirra eru á ensku.

Láttu okkur vita ef þú veist af viðeigandi myndbandi á íslensku.

[tubepress]

Fleiri myndbönd í boði hér: Myndbandasafnið