Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Kynningarfundur Veganúar 2018

Komdu á kynningarfund Veganúar 2018.
Allt sem þú þarft að vita til að prófa vegan lífstílinn í janúar.

Hvar?
Bíó Paradís
Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Hvenær?

Miðvikudaginn 3. janúar
klukkan 20:00 – 21:30

Allar nánari upplýsingar er að finna á viðburðarsíðu fundarins á facebook:
https://www.facebook.com/events/521335051592754/?active_tab=about

Veganuary Iceland kick-off meeting, all you need to know to participate in January 2018.