Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Matur & vörur

Hráefni og aðferðir

Hráefni og aðferðir

Í fæði grænmetisæta um allan heim eru oft á tíðum nýjungar sem ekki allir þekkja til, né vita hvernig á að matreiða. Hér má lesa um helstu aðferðir við matreiðslu á baunum, korni og tofu í viðbót við hvernig með sýra má mat og spíra….
Mjólkurvörur á íslandi

Mjólkurvörur á íslandi

Upplýsingar fyrir grænmetisætur um mjólkurvörur á íslandi og hvort að þær henti grænmetisætum.

Vegan fólk forðast allar vörur sem unnar eru úr kúamjólk, sjá nánari upplýsingar um jurtamjólk
Mjólk/rjómi
Allar tegundir af mjólk og rjóma (Nýmj…

Snyrtivörur

Snyrtivörur

Dýrafurðir eru ódýrar og finnast því hvarvetna í snyrtivörum. Eftir slátrun fara líkamsleifarnar sem ekki eru nýttar (bein, heili, augu, hryggur o.s.frv.) í gegnum ákveðna vinnslu og stór hluti þeirra endar í snyrti- og förðunarvörum.

Vegan snyrtivörur eru hve…

Uppskriftir

Uppskriftir

Hér má sjá samansafn af áhugaverðum uppskriftasíðum eftir íslenskar grænmetisætur. Einnig má finna uppskriftir frá okkur hér hjá Samtökum grænmetisæta og að lokum samansafn af vinsælum erlendum grænmetis-, vegan og hráfæðis uppskriftasíðum.
Íslenskar uppskriftasíður með fullt…
Út að borða...

Út að borða…

Þegar fylgja á ákveðnu mataræði sem sker þig úr fjöldanum þá getur félagslegi þátturinn virkað svolítið yfirþyrmandi. Hvað er hægt að borða í veislu? Hvert á að fara út að borða? En örvæntið ekki!

Veljið staði sem bjóða upp á fjölbreyttan matseðil og ekk…