“Ofurfæða”
Solla Eiríks:
Ofurfæða (e. superfood) hefur verið skilgreind sem fæða sem inniheldur frá náttúrunnar hendi sérstaklega mikið magn af næringarefnum og/eða góðum plöntuefnum. Oft er kunnulegur matur eins og bláber, brokkolí, lax og valhnetur flokkað…
Baunir
Korn
Spírun
Leiðbeiningar við að láta spíra:
Setjið fræ/korn/baunir í bleyti yfir nótt, til dæmis í glerkrukku. Hafið um 4x meira vatn í krukkunni en fræ. Lokið gatinu á krukkunni með teygju og tjullefni (fæst í vefnaðarvöruverslun) eða músaneti (fæst í bygg…
Sýring á grænmeti
Solla Eiríks:
Foreldrar mínir stunda lífræna ræktun og hafa með árunum komist upp á lagið með það að sýra rauðrófur, gulrætur, spergilkál og annað grænmeti til þess að eiga allan ársins hring. Upphaflega notuðu þau þessa aðferð í þeim tilgangi að geyma þa…