Hér má sjá samansafn af áhugaverðum uppskriftasíðum eftir íslenskar grænmetisætur. Einnig má finna uppskriftir frá okkur hér hjá Samtökum grænmetisæta og að lokum samansafn af vinsælum erlendum grænmetis-, vegan og hráfæðis uppskriftasíðum.
Íslenskar uppskriftasíður með fullt af gómsætum uppskriftum
MÆÐGURNAR
Solla Eiríks og Hildur, dóttir hennar setja saman girnilegar og heilnæmar uppskriftir ásamt því að deila af sínum ótæmandi viskubrunnum.
HUGMYNDIR AÐ HOLLUSTU
Á vefsíðunni Hugmyndir að hollustu er að finna fjölda heilnæmra og einfaldra uppskrifta sem allar eru 100% vegan.
helgamaria.com
Helga María sýnir fólki hvað það er frábært að vera vegan og útrýmir þeirri hugsun að það sé flókið, dýrt og tímafrekt að elda mat án dýraafurða.
VEGANDORA.COM – Vegan Góðgæti
Dóra Matthíasdóttir deilir ýmiss konar uppskriftum að vegan góðgæti og hugmyndum að hollu snarli.
PINTEREST.COM – VEGANISLAND
Sístækkandi samansafn af íslenskum veganuppskriftum úr öllum áttum.
Eldhús Atlasinn
Tilgangurinn með Eldhúsatlasnum er að finna og elda uppskriftir að hefðbundnum grænmetisréttum eða kjötlausum réttum frá 196 löndum.
HEILSUKOKKUR
Auður Ingibjörg Konráðsdóttir er heilsukokkur Íslands. Hún hefur í nokkur ár haldið námskeið í hollustumatargerð og lífsstíl.
Vegan Candy Lab
Hin fimmtán ára Jóhanna þróar ótrúlega flottar og ljúffengar vegan uppskriftir fyrir grænkera og sælkera.
JOYFULFRUITLOVERS.COM
Joyful Fruit Lovers Tvær ungar íslenskar konur blogga á ensku um vegan hráfæði. Girnilegar og fljótlegar uppskriftir sem hjálpa þér að bæta enn meiri hollustu í lífið. (á ensku)
Veganistur
Vegan uppskriftarsíða þar sem þær Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur elda grænt í allskonar litum
Vegan Lífið
Vegan Lífið er vefur um veganisma, vegan mat og almennt um hvernig það er að lifa sem vegan á Íslandi.
#Veganmatur á instagram
Áhugaverða mydnir af með merkinu #veganmatur á instagram.
The Broke Vegans
Léttar og ódýrar uppskriftir fyrir vegans
-

Einu sinni var hægt að ganga að því sem nokkuð …
Lesa nánar »

Bæði pastaréttir og rjómasósur hafa á sér slæmt orð um …
Lesa nánar »

Það er sennilega orðið meira en áratugur síðan ég notaði …
Lesa nánar »

Í anda þeirrar umræðu sem hefur sprottið upp undanfarna daga, …
Lesa nánar »

Það er alltaf gott að eiga til auðvelda borgara uppskrift, …
Lesa nánar »
Erlendar Vegan/Grænmetis/Hráfæðisuppskriftarsíður: