Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Myndir úr grillsveislu Samtaka grænmetisæta á Íslandi

Laugardaginn 15. ágúst var haldin heljarinnar vegan pylsu-grillveisla í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Mætingin fór fram úr björtustu vonum og seldust allar pylsur dagsins upp á skot stundu, og því nokkuð víst að þetta verður árlegur viðburður samtakanna.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá grillveislunni:

IMG_6988 IMG_6941 IMG_6971 IMG_6964 IMG_6950 IMG_6940 IMG_6965 IMG_6993