Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Styrkja samtökin

Öll starfsemi Samtaka grænmetisæta á íslandi er unnin í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja samtökin rennur framlag þitt óskert til kostnaðar við fræðslu og viðburði í samræmi við lög og markmið samtakanna.

Samtök Grænmetisæta á Íslandi

Kennitala: 600613-0300

Banka upplýsingar: 526-26-600613

Kærar þakkir.