Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Vegan valkostir í Passion bakarí um helgina

Vegan helgi hófst í morgun og stendur fram á sunnudag – fjölmennum, njótum og styðjum þetta skemmtilega framtak!

Hér að neðan má sjá tilkynningu af fésbókarsíðu bakarísins:

Vegan Helgi í Passion

Þessa helgina verður Passion með meira úrval af vegan sætabrauði.

Vegan þýðir að ekkert af þessum vörum eru með dýraafurðum í og hentar þá vel fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða ofnæmi fyrir eggjum.

Það sem verður í boði:

  • Sérstakt vegan croissant.
  • Vegan snúðar með súkkulaði.
  • Hjónabandssæla.
  • Heilsuklatti með súkkulaði.
  • Hnetuklatti með súkkulaði.
  • En svo verðum við auvðitað með gamla góða Spelt rúgbrauðið og Súrdgeisbrauðin sem henta vegan.

Gleðin byrjar núna föstudagsmorguninn.