Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Ganga í samtökin

Skráðu þig formlega í Samtök grænmetisæta á Íslandi til að styrkja starfið og sýna samstöðu í verki. Í bígerð eru fjöldamörg spennandi verkefni sem mikilvægt er að sterkt og fjölmennt félag standi á bak við.

Árgjaldið er aðeins 2.500 krónur, skráðir félagsmenn njóta atkvæðaréttar á fundum félagsins og markmiðið er að þeir muni einnig njóta sérkjara hjá samstarfsaðilum samtakanna.